Kæru félagar! Eftir langa mæðu er loksins komin staðfesting á húsnæði fyrir okkur! Að vísu bara í 11 mánuði en samt… langþráð þak yfir höfuðið. Bæjarráð samþykkti í morgun drög að samningi bæjarins við okkur sem fe

Kæru félagar! Eftir langa mæðu er loksins komin staðfesting á húsnæði fyrir okkur! Að vísu bara í 11 mánuði en samt… langþráð þak yfir höfuðið. Bæjarráð samþykkti í morgun drög að samningi bæjarins við okkur sem fe
Leikfélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar þann 12. september kl. 20:00. Nánari staðsetning verður tilkynnt síðar. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Á kjörskrá eru allir félagar sem grei
Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar á Ubba kóngi, skrípaleik í mörgum atriðum, sem Leikfélag Hafnarfjarðar mun sýna á leiklistarhátíðinni Jiraskuv Hronov í Tékklandi þann 8. ágúst. LH setti upp leikritið Ubba kóng eftir
Dómur um sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar á Ubba kóngi á Mondial du Théâtre e. Oh! Sweet mental illness! With „Ubu roi“, Alfred Jarry created a whole new universe to laugh kindly about the powerful and wealthy ones who are so protected u
Ubbaliðið er að skríða saman og niður úr skýjunum eftir síðustu sólarhringa. Þeir hafa verið ótrúlega viðburðaríkir og stífir, en nú erum við komin til Nice og búin að sofa úr okkur ævintýraþreytuna. Þriðjudagurinn 29. á