Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 28. júní 2023 kl. 20:00 í leikhúsi Leikfélags Kópavogs, Funalind 2, Kópavogi. Viljum einnig minna á greiðslu félagsgjalda, kr. 1000
Ferðamaður deyr
Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir nýtt gamanleikrit eftir höfundasmiðju leikfélagsins í leikstjórn Ólafs Þórðarsonar. Í kjallara í Reykjavík er hópur fólks í miðjum klíðum að standsetja íbúð fyrir útleigu til ferðamanna. A
Ljósið við endann á göngunum… í bili
Kæru félagar! Eftir langa mæðu er loksins komin staðfesting á húsnæði fyrir okkur! Að vísu bara í 11 mánuði en samt… langþráð þak yfir höfuðið. Bæjarráð samþykkti í morgun drög að samningi bæjarins við okkur sem fe
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar
Leikfélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar þann 12. september kl. 20:00. Nánari staðsetning verður tilkynnt síðar. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Á kjörskrá eru allir félagar sem grei
Tékklandsævintýri Ubba kóngs að hefjast
Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar á Ubba kóngi, skrípaleik í mörgum atriðum, sem Leikfélag Hafnarfjarðar mun sýna á leiklistarhátíðinni Jiraskuv Hronov í Tékklandi þann 8. ágúst. LH setti upp leikritið Ubba kóng eftir