Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 28. júní 2023 kl. 20:00 í leikhúsi Leikfélags Kópavogs, Funalind 2, Kópavogi. Viljum einnig minna á greiðslu félagsgjalda, kr. 1000
Ferðamaður deyr
Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir nýtt gamanleikrit eftir höfundasmiðju leikfélagsins í leikstjórn Ólafs Þórðarsonar. Í kjallara í Reykjavík er hópur fólks í miðjum klíðum að standsetja íbúð fyrir útleigu til ferðamanna. A
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn 7. september 2020 í Kappelu St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Athugið að einungis virkir félagar eru með kosningarrétt á fund
Fréttir af leikfélaginu 14. júlí 2020
Leikfélag Hafnarfjarðar fékk framlenginu á veru sinni í Kapellu St. Jó. um eitt ár, til 4. júlí 2021. Á því ári sem við höfum verið starfandi í Kapellunni hefur starfsemi verið takmörkuð, þar sem húsnæðið hefur ekki verið fy
Að loknu Hinu Vikulega
Nú þegar vorverkefni Leikfélags Hafnarfjarðar, „Hið Vikulega“ er runnið sitt skeið á enda er ekki úr vegi að líta yfir hvernig farnaðist á þessum fimm vikum sem við hjá leikfélaginu stóðum í ströngu við að skapa sjónarspil