Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir nýtt gamanleikrit eftir höfundasmiðju leikfélagsins í leikstjórn Ólafs Þórðarsonar. Í kjallara í Reykjavík er hópur fólks í miðjum klíðum að standsetja íbúð fyrir útleigu til ferðamanna. A
Ný stjórn leikfélagsins
Á aðalfundi Leikfélags Hafnarfjarðar sem haldinn var 7. september síðast liðinn þá var kosin ný stjórn leikfélagsins. Stjórn hélt fund þann 10. september og skipti með sér verkum. Stjórnin er þannig skipuð:Ingveldur Lára Þórða
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn 7. september 2020 í Kappelu St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Athugið að einungis virkir félagar eru með kosningarrétt á fund

Fréttir af leikfélaginu 14. júlí 2020
Leikfélag Hafnarfjarðar fékk framlenginu á veru sinni í Kapellu St. Jó. um eitt ár, til 4. júlí 2021. Á því ári sem við höfum verið starfandi í Kapellunni hefur starfsemi verið takmörkuð, þar sem húsnæðið hefur ekki verið fy

Ljósið við endann á göngunum… í bili
Kæru félagar! Eftir langa mæðu er loksins komin staðfesting á húsnæði fyrir okkur! Að vísu bara í 11 mánuði en samt… langþráð þak yfir höfuðið. Bæjarráð samþykkti í morgun drög að samningi bæjarins við okkur sem fe