Ný stjórn leikfélagsins

Posted by Leikfélagið - in Félagsmál - No Comments

Á aðalfundi Leikfélags Hafnarfjarðar sem haldinn var 7. september síðast liðinn þá var kosin ný stjórn leikfélagsins. Stjórn hélt fund þann 10. september og skipti með sér verkum.

Stjórnin er þannig skipuð:
Ingveldur Lára Þórðardóttir – formaður
Gunnar Björn Guðmundsson – varaformaður
Ólafur Þórður Þórðarson – ritari
Gísli Björn Heimisson – gjaldkeri
Stefán H. Jóhannesson – tæknistjóri
Varastjórn:
Lilja Guðmundsdóttir
Halldór Magnússon
Ársæll Hjálmarsson

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This