04 júlí Ljósið við endann á göngunum… í bili Posted by Leikfélagið - in Félagsmál, Fors, Uncategorized - No Comments Kæru félagar! Eftir langa mæðu er loksins komin staðfesting á húsnæði fyrir okkur! Að vísu bara í 11 mánuði en samt… langþráð þak yfir höfuðið. Bæjarráð samþykkti í morgun drög að samningi bæjarins við okkur sem fe