Mánudaginn 24. nóvember 2014 hefst leiklistarnámskeið hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar fyrir fullorðna. Þetta námskeið er ætlað byrjendum í leiklist og er öllum opið og að kostnaðarlausu. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Gísli Björn
Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
GAFLARALEIKHÚSIÐ OG LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR VIÐ LEIKUM í SUMAR! LEIKLISTARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Í SUMAR LEIKLISTARNÁMSKEIÐ fyrir börn 8- 10 ára Pantanir á námskeið er í síma 565 5900 og á namskeid@gaflaraleikhusi
Byrjendanámskeið í fullum gangi
Nú í byrjun mars fór af stað byrjendanámskeið í leiklist hér hjá leikfélaginu. Námskeiðið er ætlað fyrir fullorðna og þeir nítján nemendur sem eru á námskeiðinu eru á aldrinum átján til sjötíu og sjö ára. Á námskeiðinu
Byrjendanámskeið og höfundasmiðja
Höfundasmiðja Í byrjun mars þá mun Leikfélag Hafnarfjarðar verða með Höfundasmiðju, þar sem áhersla verður lögð á styttri leikverk. Tveimur vikum seinna þá mun síðan hefjast æfingar á stuttverkadagskrá þar sem afrakstur þess
Glæsileg námskeið að baki
Nú um helgina lauk námskeiðum í leikritun og leiklist sem haldin hafa verið núna í jánúar hjá okkur í Leikfélagi Hafnarfjarðar. Það voru þau Ágústa Skúladóttir og Karl Ágúst Úlfsson sem sáu um kennsluna að þessu sinni og var