Vel heppnuð frumsýning

Posted by Leikfélagið - in Fors, Sýningar - No Comments

Leikritið Ubbi kóngur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur var frumsýnt í kvöld og heppnaðist sýningin að öllu leyti hið besta.
Fjölmenni var á sýningunni og var mikið hlegið og samdóma álit manna að vel hafi tekist til.

Næstu sýningar eru:
Þriðjudagur 14. apríl –kl. 20:00 2. sýning
Laugardagur 18. apríl – kl. 20:00 3. sýning
Þriðjudagur 21. apríl – kl. 20:00 4. sýning
Laugardagur 25. apríl – kl. 20:00 5. sýning

Miðasala í síma 565 5900 og á midi.is

This slideshow requires JavaScript.

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This