Ný stjórn skipuð

Posted by Leikfélagið - in Félagsmál, Fors - No Comments

Þriðjudaginn 18. júní var haldinn aðalfundur leikfélagsins og ný stjórn kosin.

Niðurstöður aðalfundar LH
Kosnir voru inn í aðalstjórn til tveggja ára:
Styrmir B. Kristjánsson
Lárus Vilhjálmsson
Í varastjórn voru kjörin til eins árs:
Arndís Jóna Vigfúsdóttir
Stefán H. Jóhannesson
Halldór Magnússon
Formaður var kosinn Gísli Björn Heimisson til eins árs
Félagslegur endurskoðandi var kosin Kristín Svanhildur Helgadóttir

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This