Hið vikulega snýr aftur í desember

Posted by Leikfélagið - in Fors, Sýningar - No Comments

Nú í desember mun örleikshátíðin Hið vikulega snúa aftur á fjalirnar hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar og verða tvær sýningar að þessu sinni.
Fyrri sýningin verður laugardaginn 6. des og sú seinni laugardaginn 13. des.

Núna á laugardaginn 6. desember verða fimm verk frumflutt sem höfundasmiðja LH hefur nýlokið við að skrifa og sitja smiðjumeðlimir nú sveittir við að hripa niður þau verk sem sýnd verða þann 13. desember næstkomandi.

Báðar sýningar hefjast kl. 20.00 og sem fyrr er aðgangur ókeypis fyrir alla.
Hægt verður að kaupa léttar veigar fyrir þá sem vilja.

Að venju verður sýnt í Gaflaraleikhúsinu við Víkingastræti[bigContact

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This