Haustverkefni LH með Gunnari Birni

Posted by Leikfélagið - in Fors, Sýningar - No Comments
Gunnar Björn Guðmunddson leikstýrir haustverkefni LH

Gunnar Björn Guðmunddson leikstýrir haustverkefni LH

Leikfélagið hefur fengið leikstjórann Gunnar Björn Guðmundsson til að setja upp næsta verkefni LH.  Fyrsta æfing verður  í kvöld kl. 20:30. Allir félagar í Leikfélagi Hafnarfjarðar velkomnir. Mætið í fatnaði sem gott er að hreyfa sig í (helst ekki í háum hælum og galakjólum).
Félagar í Leikfélaginu teljast þeir sem greitt hafa félagsgjöldin (1.000 kr), upplýsingar um greiðslu félagsgjalda má finna hér.

 

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This