Byrjendanámskeið og höfundasmiðja

Posted by Arndís - in Fors, Námskeið - No Comments

Höfundasmiðja Í byrjun mars þá mun Leikfélag Hafnarfjarðar verða með Höfundasmiðju, þar sem áhersla verður lögð á styttri leikverk. Tveimur vikum seinna þá mun síðan hefjast æfingar á stuttverkadagskrá þar sem afrakstur þess

Glæsileg námskeið að baki

Posted by Arndís - in Fors, Námskeið - No Comments

Nú um helgina lauk námskeiðum í leikritun og leiklist sem haldin hafa verið núna í jánúar hjá okkur í Leikfélagi Hafnarfjarðar. Það voru þau Ágústa Skúladóttir og Karl Ágúst Úlfsson sem sáu um kennsluna að þessu sinni og var

Námskeið að hefjast í janúar 2014

Posted by Arndís - in Fors, Námskeið - No Comments

Fyrir hönd stjórnar Leikfélags Hafnarfjarðar vil ég óska ykkur gleðilegra jóla og segja ykkur frá því að strax eftir áramót hefjast tvö ný og spennandi námskeið hjá leikfélaginu. Námskeið í leikritun í umsjón Karls Ágústs

Breytingar á félagatali

Posted by Arndís - in Félagsmál, Fors - No Comments

Á seinasta aðalfundi Leikfélags Hafnarfjarðar þá var tekin sú ákvörðun að við myndum innheimta félagsgjöld. Þetta er m.a. gert vegna þess að: Það er óreiða á félagatali. Nú síðustu ár hefur verið nóg að segjast vera í L

Ný stjórn skipuð

Posted by Arndís - in Félagsmál, Fors - No Comments

Þriðjudaginn 18. júní var haldinn aðalfundur leikfélagsins og ný stjórn kosin. Niðurstöður aðalfundar LH Kosnir voru inn í aðalstjórn til tveggja ára: Styrmir B. Kristjánsson Lárus Vilhjálmsson Í varastjórn voru kjörin til eins

Pin It on Pinterest