Aðalfundarboð LH 31. maí 2014

Posted by Leikfélagið - in Félagsmál, Fors - No Comments

Aðalfundarboð

Leikfélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar leikfélagsins laugardaginn 31. maí 2014, kl. 15:00.
Aðalfundurinn verður haldinn í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.


Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Skýrsla formanns
  4. Skýrsla gjaldkera (bráðabirgðayfirlit)
  5. Kosning stjórnar og embættismanna sbr. 6. grein
  6. Lagabreytingar sbr. 12. grein
  7.  Árgjald
  8. Önnur mál

Komin er fram breyting á lögum félagsins sem lögð verður fyrir aðalfund. Lagabreytingin fylgir með í þessu fundarboði sem og lög félagsins og má nálgast þau í pdf formi með því að smella á linkana hér að neðan.
Einungis skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi. Fyrir þá sem vilja ganga í félagið bendum við á þessa síðu hjá okkur en einnig verður hægt að ganga frá skráningu á staðnum.
Stjórn Leikfélags Hafnarfjarðar.

Lög Leikfélags Hafnarfjarðar

Tillaga um breytingar á lögum LH 31.05.2014

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This