Vel heppnuð Hrekkjavökusýning

Posted by Arndís - in Fors, Sýningar - No Comments

Nú í kvöld fór fram í tíunda skiptið hið vikulega hjá LH og er óhætt að segja að vel hafi tekist til. Að sjálfsögðu var Hrekkjavakan þema kvöldsins þar sem sýningardagurinn var sjálf Allraheilagsmessa. Verk kvöldsins voru sjö

Hið Hrekkjavikulega

Posted by Arndís - in Fors, Sýningar - No Comments

Leikfélag Hafnarfjarðar býður nú í tíunda skipti upp á leikhúsveislu undir merkjum Hins vikulega. Að þessu sinni er þemað Hrekkjavaka, enda fer sýningin fram á sjálfu Hrekkjavökukvöldinu, 31. október. Hið vikulega er stuttverkadag

Hið vikulega – Bannað Börnum

Posted by Arndís - in Fors, Sýningar - No Comments

Nú á laugardaginn 29. ágúst er fram seinni hluti Hins vikulega. Viðtökurnar í síðustu viku voru frábærar og viljum við þakka öllum þeim sem komu kærlega fyrir komuna. Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá ykkur sem flest aftur

Pin It on Pinterest