Vel heppnuð Hrekkjavökusýning

Posted by Leikfélagið - in Fors, Sýningar - No Comments

Nú í kvöld fór fram í tíunda skiptið hið vikulega hjá LH og er óhætt að segja að vel hafi tekist til.
Að sjálfsögðu var Hrekkjavakan þema kvöldsins þar sem sýningardagurinn var sjálf Allraheilagsmessa.

Verk kvöldsins voru sjö talsins að þessu sinni og vöktu mikla hrifningu hjá áhorfendum. Húmorinn og leikgleðin í fyrirrúmi og skilaði það sér vel út í salinn.

This slideshow requires JavaScript.

Verk kvöldsins voru:

Um tvíeðli manns og harðindi tilfinningaleysis.
Höfundur: Adam Thor Murtomaa
Leikstjóri: Ingveldur Lára Þórðardóttir
Leikarar: Björgúlfur Egill Pálsson, María Björt Ármannsdóttir og Stefán H. Jóhannesson.

Þú ert það sem þú borðar
Höfundur: Ársæll Hjálmarsson
Leikstjóri: Ársæll Hjálmarsson
Leikarar: Ársæll Hjálmarsson, Hafsteinn Sverrisson og Þórdís Ásgeirsdóttir

Liggðu á bakinu og hugsaðu um England
Höfundur: Steinunn Þorsteinsdóttir
Leikstjóri: Ólafur Þórðarson
Leikarar: Gísli Björn Heimisson, Gunnhildur Gísladóttir og Stefán H. Jóhannesson

Slæður Ragnhildar
Höfundur: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
Leikstjóri: Arndís Jóna Vigfúsdóttir
Leikarar: Róbert Max Garcia og Sædís Enja Styrmisdóttir

Stefnumót í myrkri
Höfundur: Arndís Jóna Vigfúsdóttir
Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson
Leikarar: Kristín Svanhildur Helgadóttir og Viðar Utley

Sezelia
Höfundur:Gunnar Björn Guðmundsson
Leikstjóri: Stefán H. Jóhannesson
Leikarar:Arndís Jóna Vigfúsdóttir, Ársæll Hjálmarsson og Gísli Björn Heimisson

Lík-lega
Höfundur: Ólafur Þórðarsson
Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson
Leikarar: Ársæll Hjálmarsson, Elva Dögg Gunnarsdóttir, Halldór Magnússon og Stefán H. Jóhannesson

 

 

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This