Nú í byrjun mars fór af stað byrjendanámskeið í leiklist hér hjá leikfélaginu. Námskeiðið er ætlað fyrir fullorðna og þeir nítján nemendur sem eru á námskeiðinu eru á aldrinum átján til sjötíu og sjö ára. Á námskeiðinu
Byrjendanámskeið og höfundasmiðja
Höfundasmiðja Í byrjun mars þá mun Leikfélag Hafnarfjarðar verða með Höfundasmiðju, þar sem áhersla verður lögð á styttri leikverk. Tveimur vikum seinna þá mun síðan hefjast æfingar á stuttverkadagskrá þar sem afrakstur þess
Glæsileg námskeið að baki
Nú um helgina lauk námskeiðum í leikritun og leiklist sem haldin hafa verið núna í jánúar hjá okkur í Leikfélagi Hafnarfjarðar. Það voru þau Ágústa Skúladóttir og Karl Ágúst Úlfsson sem sáu um kennsluna að þessu sinni og var
Námskeið að hefjast í janúar 2014
Fyrir hönd stjórnar Leikfélags Hafnarfjarðar vil ég óska ykkur gleðilegra jóla og segja ykkur frá því að strax eftir áramót hefjast tvö ný og spennandi námskeið hjá leikfélaginu. Námskeið í leikritun í umsjón Karls Ágústs
Breytingar á félagatali
Á seinasta aðalfundi Leikfélags Hafnarfjarðar þá var tekin sú ákvörðun að við myndum innheimta félagsgjöld. Þetta er m.a. gert vegna þess að: Það er óreiða á félagatali. Nú síðustu ár hefur verið nóg að segjast vera í L