Í framhaldi af velgengni Leikfélags Hafnarfjarðar í Mónakó í haust hefur félaginu verið boðið að koma með sýninguna á Ubba kóngi á leiklistarhátíðina Jiraskuv Hronov í Tékklandi. Hátíðin er ein af þeim elstu á sviði áhu
Dómurinn um Ubba kóng
Dómur um sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar á Ubba kóngi á Mondial du Théâtre e. Oh! Sweet mental illness! With „Ubu roi“, Alfred Jarry created a whole new universe to laugh kindly about the powerful and wealthy ones who are so protected u
Ubbi í Mónakó – 3. hluti
Ubbaliðið er að skríða saman og niður úr skýjunum eftir síðustu sólarhringa. Þeir hafa verið ótrúlega viðburðaríkir og stífir, en nú erum við komin til Nice og búin að sofa úr okkur ævintýraþreytuna. Þriðjudagurinn 29. á
Ubbi í Mónakó – 2. hluti
Nú er sveittur dagur á enda runninn og á morgun munu Ubbi kóngur, Ubba kerling og allt þeirra hyski stíga á stokk í Princess Grace leikhúsinu í Mónakó. Ubbalingar á ferð og flugi Hópurinn okkar sameinaðist seinnipartinn á sunnudag í
Fundargerð aðalfundar 2017
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar, haldinn 21.8. 2017 í húsnæði Slökkviliðs höfuðborgasvæðisins að Tunguhálsi í Reykjavík, kl 20:00. Mættir félagsmenn: Ólafur Þórðarson, Gísli Heimisson, Halldór Magnússon, Gunnar Björn, I