Í gærkvöldi var þriðji hluti hins vikulega sýndur og er óhætt að segja að mjög vel hafi tekist til. Ellefu verk frumsýnd og mæting áhorfenda betri en nokkru sinni. Verkin að þessu sinni voru jafn fjölbreytt og þau voru mörg og greinilegt að höfundarnir eru að finna sig vel í þessu formi sem stuttverkaskrifin eru að bjóða uppá.
Verkin sem sýnd voru að þessu sinni í þeirri röð sem þau komu fyrir.
Ávaxtaflugur e. Gunnhildi Magnúsdóttur
Leikstjóri: Elva Dögg Gunnarsdóttir
Leikarar: Andrea Ósk Elíasdóttir, Arndís Jóna Vigfúsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir
Ugla sat e. Steinunni Þorsteinsdóttur
Leikstjóri: Elva Dögg Gunnarsdóttir
Leikarar: Jóhanna Dalkvist, Ársæll Hjálmarsson
Maður finnur kvíða víða e. Gísla Björn Heimisson
Leikstjóri: Halldór Magnússon
Leikarar: Silja Fanney Steinsdóttir, Stefán H. Jóhannesson
Lögga og bófi e. Heiðdísi Buzgò
Leikstjóri: Stefán H. Jóhannesson
Leikarar: Inga M. Beck, Andrea Ósk Elíasdóttir
You are what you eat e. Ingveldi Láru Þórðardóttur
Leikstjóri: Halldór Magnússon
Leikarar: Gunnhildur Magnúsdóttir, Jóhanna Dalkvist, Lilja Guðmundsdóttir, Halldór Magnússon
Hér má sjá upptöku af verkinu
Laxness e. Guðfinnu Rúnarsdóttur
Leikstjóri: Ársæll Hjálmarsson
Leikarar: Halldór Magnússon, Viðar Utley
Hér má sjá upptöku af verkinu
Síðasta Jobbið e. Ólaf Þórðarson
Leikstjóri: Gísli Björn Heimisson
Leikarar: Ársæll Hjálmarsson, Gunnhildur Magnúsdóttir, Stefán H. Jóhannesson
Deja Vu e. Halldór Magnússon
Leikstjóri: Stefán H. Jóhannesson
Leikarar: Inga M. Beck, Silja Fanney Steinsdóttir
Hér má sjá upptöku á verkinu
Sá á kvölina e. Ingu M. Beck
Leikstjóri: Jóhanna Dalkvist
Leikari: Gunnhildur Magnúsdóttir
Þakklæti, frelsi, ritstífla e. Ingu M. Beck
Leikstjóri: Gísli Björn Heimisson
Leikarar: Ársæll Hjálmarsson, Halldór Magnússon
Hér má sjá upptöku af verkinu
Íslenskt vor e. Heiðdísi Buzgò
Leikstjóri: Gísli Björn Heimisson
Leikarar: Andrea Ósk Elíasdóttir, Arndís Jóna Vigfúsdóttir, Heiðdís Buzgò, Kristbjörg Víðisdóttir, Gísli Björn Heimisson
Ljósameistari í öllum verkunum, ásamt tæknimanni og fleira:
Jónas Sturla Gíslason
Nú er aðeins ein sýning eftir sem verður miðvikudaginn fyrir páska svo nú er um að gera að merkja það inn á dagatalið til að missa ekki af því sem þá fer fram.