Glimrandi dómur um Ubba kóng

Posted by Leikfélagið - in Fors, Sýningar - No Comments

Hún Silja frá Tímariti Máls og Menningar var á frumsýningu og birti þennan líka fína dóm um sýninguna okkar.

Halldór er hrikalega fínn Ubbi, stór og mikill og rauðskeggjaður, en Huld er jafnvel ennþá betri Ubba, lipur og nett en svo geislandi af orku og smitandi kæti að það var erfitt að horfa ekki á hana ef hún var á sviðinu

Næstu sýningar eru:
Laugardagur 18. apríl – kl. 20:00 3. sýning
Þriðjudagur 21. apríl – kl. 20:00 4. sýning
Laugardagur 25. apríl – kl. 20:00 5. sýning
Sunnudagur 26. apríl – kl. 21:00 6. sýning

Miðasala í síma 565 5900 og á midi.is

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This