Gengið aftur í Hafnarfirði

Posted by Leikfélagið - in Fors, Sýningar - No Comments

Göngum aftur hópurinn leitar að draugum og öðrum verum að handan

Draugaleit gefur þátttakendum tækifæri á að taka þátt í rannsóknum á yfirnáttúrulegum hlutum íöruggri umsjón Göngum aftur.Við skipuleggjum draugagöngur í ýmsum híbýlum í Hafnarfirði sem þekkt eru fyrir draugagang, við leitum að þeim verum sem ásækja þessar vistarverur og notum til þess hina ýmsu tækni, s.s.

EMF mælingar fundnar truflanir á raf segulsviði

EVP upptökur leitað að undarlegum röddum og hljóðum á stafrænum upptökum.

Andleg tækni (Dowsing pinnar – pendúlar – miðlun) Leitast viðað ná sambandi við andaheiminn með andlegum leiðum

Upptökuvélar Infrarauðar upptökuvélar notaðar til að greina hugsanleg frávik

Hreyfiskynjarar Hreyfiskynjarar, bæði vélrænir og rafrænir notaðirtil að skynja hreyfingar sem ekki eru af mannavöldum

Hlustunargræjur (Baby monitor) Notað til að vakta virk svæði og hlusta á hreyfiskynjara sem skildir eru eftir.

Allar draugagöngurnar hefjast kl 22.00 á Café Delux – strandgötu 29 – Sími 571 2440
Miðaverð 2000kr ath enginn posi

Næstu göngur verða:

17. Nóvember | 22. Nóvember

Göngum aftur hópurinn

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This