Framhaldsaðalfundur og leikárið framundan

Posted by Leikfélagið - in Félagsmál, Fors - No Comments

Leikfélag Hafnarfjarðar heldur framhaldsaðalfund þann 4. september næstkomandi, kl. 20:00. Þar munu endurskoðaðir reikningar verða lagðir fram og kynnt það sem framundan er hjá leikfélaginu.
Það verður blásið til sóknar á nýju leikári: leiksýningar, Hið Vikulega og fullorðinsnámskeið í leiklist. Félagar, nýjir sem gamlir, velkomnir.
Fyrir hönd Leikfélags Hafnarfjarðar,
Gísli Björn Heimisson, formaður.

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This