Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar 31. maí 2014 kl 15:00 Formaður LH, Gísli Björn Heimisson, bauð félaga velkomna á aðalfundinn og lagði til að Styrmir B. Kristjánsson yrði fundarstjóri og Ársæll Hjálmarsson fundarritari. Það va
Skýrsla fomanns – aðalfundur 31. maí 2014
Nú leikárið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur tilbaka. Nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka. Leikárið sem nú er að ljúka er búi
Aðalfundarboð LH 31. maí 2014
Aðalfundarboð Leikfélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar leikfélagsins laugardaginn 31. maí 2014, kl. 15:00. Aðalfundurinn verður haldinn í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum fél
Nýr samstarfssamningur undirritaður
Leikfélag Hafnarfjarðar og Gaflaraleikhúsið undirrituðu nú í dag nýjan samstarfssamning sem gildir til næstu þriggja ára. Samningurinn felur í sér að LH mun hafa afnot af húsnæði Gaflaraleikhússins undir sýningar og námskeið eins
Breytingar á félagatali
Á seinasta aðalfundi Leikfélags Hafnarfjarðar þá var tekin sú ákvörðun að við myndum innheimta félagsgjöld. Þetta er m.a. gert vegna þess að: Það er óreiða á félagatali. Nú síðustu ár hefur verið nóg að segjast vera í L