Follow Sendu á vin
Hvað er að frétta?
Í framhaldi af velgengni Leikfélags Hafnarfjarðar í Mónakó í haust hefur félaginu verið boðið að koma með sýninguna á Ubba kóngi á leiklistarhátíðina Jiraskuv Hronov í Tékklandi. Hátíðin er ein af þeim elstu á sviði áhu
Fundargerð aðalfundar 2017
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar, haldinn 21.8. 2017 í húsnæði Slökkviliðs höfuðborgasvæðisins að Tunguhálsi í Reykjavík, kl 20:00. Mættir félagsmenn: Ólafur Þórðarson, Gísli Heimisson, Halldór Magnússon, Gunnar Björn, I
Ubbi í Mónakó – 1. hluti
Merki hátíðarinnar Ævintýraferð Ubba á leiklistarhátíðina Mondial du Theatre í Mónakó hófst að kvöldi fimmtudagsins 24. ágúst þegar fyrri helmingur hópsins lagði í hann. Flogið var til Düsseldorf og þaðan til Nice þar sem f
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar 2017
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í slökkvistöðinni á Tunguhálsi 13 (í kjallara, gengið inn af neðra bílaplani), í Árbæ, mánudaginn 21. ágúst kl. 20.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og húsnæðismá