Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Posted by Leikfélagið - in Fors, Námskeið - No Comments

GAFLARALEIKHÚSIÐ OG LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR

VIÐ LEIKUM  í  SUMAR!

LEIKLISTARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Í SUMAR

LEIKLISTARNÁMSKEIÐ fyrir  börn  8- 10 ára

Pantanir á námskeið er í síma 565 5900 og á namskeid@gaflaraleikhusid.is

Hámarksfjöldi nemenda er 15 á námskeið

Leiðbeinendur Auðunn Lúthersson og Ásgrímur Gunnarsson

IMG_0055

Markmiðið er  að efla jákvæðni og styrkja sjálfsmynd ,skapandi hugsun og frumkvæði hjá nemendum.

Farið verður í jákvæðni æfingar og unnið með að efla fumkvæð og þor í framkomu .Unnið verður með allskyns spunaæfingar  .  Einnig verður farið í aðra grunnþætti  leiklistarinnar eins og rödd, textavinnu og líkamsbeitingu, Námskeiðinu lýkur með opnum tíma fyrir fjölskyldu og vini þar sem afrakstur námskeiðsins verður sýndur.

Námskeið  er í  tvær vikur og hefst  18. Júní  og lýkur  1. Júlí alls 30 tímar

Kennt er  9.00 – 12.00.

Pantanir á námskeið er í síma 565 5900 og á namskeid@gaflaraleikhusid.is

Verð kr 25.000. (20% afsláttur fyrir systkini)

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This