Í kvöld sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar Hið vikulega. Stuttverkadagskrá þar sem höfundar fengu viku til að skrifa og leikarar og leikstjórar hafa viku til að æfa og setja upp. Í þetta skiptið er sýningin bönnuð börnum innan 16 ára.
Ókeypis inn og öllum boðið (eldri en 16 ára).
Dagskrá á Hinu vikulega er:
Ekkert í kassanum e. Ólaf Þórðarson
Leikstjóri: Sonja Kovacevic
Leikarar: Ársæll Hjálmarsson, Stefán H. Jóhannesson
Nakinn sannleikur e. Stefán H. Jóhannesson
Leikstjóri: Gísli Björn Heimisson
Leikarar: Ársæll Hjálmarsson, Gísli Björn Heimisson, Hermann Þór Ómarsson, Viðar Utley, Þórdís Ásgeirsdóttir
María, barn götunnar e. Ársæl Hjálmarsson
Leikstjóri: Sóley Ómarsdóttir
Leikarar: Elín Björg Þráinsdóttir, Gunnhildur Magnúsdóttir, Sóley Ómarsdóttir,Viðar Utley
Samband e. Ingveldi Láru Þórðardóttur
Leikstjóri: Stefán H. Jóhannesson
Leikarar:Arndís Jóna Vigfúsdóttir, Gísli Björn Heimisson, Kristín Svanhildur Helgadóttir
-HLÉ-
Fiðrildi og flóðhestar e. Steinunni Þorsteinsdóttur
Leikstjóri: Ársæll Hjálmarsson
Leikarar:Ársæll Hjálmarsson, Gunnhildur Magnúsdóttir
Bakherbergið e. Gísla Björn Heimisson
Leikstjóri: Fjölnir Gíslason
Leikarar: Arndís Jóna Vigfúsdóttir, Ólafur Þórðarson, Viðar Utley
Den guten herr e. Sóleyju Ómarsdóttur
Leikstjóri: Ólafur Þórðarson
Leikarar: Elín Björg Þráinsdóttir, Gísli Björn Heimisson, Gunnhildur Magnúsdóttir
Hoss í oss e. Ólaf Þórðarson
Leikstjóri: Ingveldur Lára Þórðardóttir
Leikarar: Sóley Ómarsdóttir, Stefán H. Jóhannesson, Viðar Utley