Aðalfundarboð LH 31. maí 2014

Posted by Arndís - in Félagsmál, Fors - No Comments

Aðalfundarboð Leikfélag Hafnarfjarðar boðar til aðalfundar leikfélagsins laugardaginn 31. maí 2014, kl. 15:00. Aðalfundurinn verður haldinn í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum fél

Nýr samstarfssamningur undirritaður

Posted by Arndís - in Félagsmál, Fors - No Comments

Leikfélag Hafnarfjarðar og Gaflaraleikhúsið undirrituðu nú í dag nýjan samstarfssamning sem gildir til næstu þriggja ára. Samningurinn felur í sér að LH mun hafa afnot af húsnæði Gaflaraleikhússins undir sýningar og námskeið eins

Breytingar á félagatali

Posted by Arndís - in Félagsmál, Fors - No Comments

Á seinasta aðalfundi Leikfélags Hafnarfjarðar þá var tekin sú ákvörðun að við myndum innheimta félagsgjöld. Þetta er m.a. gert vegna þess að: Það er óreiða á félagatali. Nú síðustu ár hefur verið nóg að segjast vera í L

Ný stjórn skipuð

Posted by Arndís - in Félagsmál, Fors - No Comments

Þriðjudaginn 18. júní var haldinn aðalfundur leikfélagsins og ný stjórn kosin. Niðurstöður aðalfundar LH Kosnir voru inn í aðalstjórn til tveggja ára: Styrmir B. Kristjánsson Lárus Vilhjálmsson Í varastjórn voru kjörin til eins

Pin It on Pinterest