Í kvöld sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar Hið vikulega. Stuttverkadagskrá þar sem höfundar fengu viku til að skrifa og leikarar og leikstjórar hafa viku til að æfa og setja upp. Í þetta skiptið er sýningin bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðustu sýningar
Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar á Ubba kóngi – skrípaleik í mörgum atriðum – eftir Alfred Jarry í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Tónlist eftir Eyvind Karlsson, við texta Karls Ágústs
Úr umsögnum um sýningu LH á Ubba kóngi – skripaleik í mörgum atriðum
Alfred Jarry hafði mörg dæmi í mannkynssögunni um spillta og gráðuga valdsmenn sem skirrðust ekki við að myrða og ræna ef það kom þeim vel en varla hefur hann grunað árið 1896, þegar Ubu roi/Ubbi kóngur var frumsýndur, hvað ver
Ertu búin að sjá Ubba kóng?
Næstu sýningar eru: Laugardagur 18. apríl – kl. 20:00 3. sýningÞriðjudagur 21. apríl – kl. 20:00 4. sýning Laugardagur 25. apríl – kl. 20:00 5. sýning Sunnudagur 26. apríl – kl. 21:00 6. sýning Miðasala í
Glimrandi dómur um Ubba kóng
Hún Silja frá Tímariti Máls og Menningar var á frumsýningu og birti þennan líka fína dóm um sýninguna okkar. Halldór er hrikalega fínn Ubbi, stór og mikill og rauðskeggjaður, en Huld er jafnvel ennþá betri Ubba, lipur og nett en svo