Leikfélag Hafnarfjarðar býður nú í tíunda skipti upp á leikhúsveislu undir merkjum Hins vikulega. Að þessu sinni er þemað Hrekkjavaka, enda fer sýningin fram á sjálfu Hrekkjavökukvöldinu, 31. október. Hið vikulega er stuttverkadag
Hið vikulega – Bannað Börnum
Nú á laugardaginn 29. ágúst er fram seinni hluti Hins vikulega. Viðtökurnar í síðustu viku voru frábærar og viljum við þakka öllum þeim sem komu kærlega fyrir komuna. Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá ykkur sem flest aftur
Hið vikulega fer af stað á föstudaginn
Nú á föstudaginn 21. ágúst kl. 20 verður Hið vikulega frumsýnt hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. Að þessu sinni verða sjö verk tekin til sýningar eftir jafn marga höfunda. Þema vikunnar að þessu sinni var Flónið – The Fool og munu
Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leikárið á Hinu Vikulega
Þá er komið að því að Leikfélag Hafnarfjarðar vakni úr sínum árlega sumardvala til að takast á við komandi leikár. Við hefjum leik að þessu sinni með Hinu vikulega sem flestir ættu að vera orðnir kunnugir. Höfundar Leikfélags
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar 4. júní 2015
Aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar 4. júní 2015 kl 20:00 Ólafur Þórðarson kosinn fundarstjóri og Ársæll Hjálmarsson fundarritari 1. mál: Formaður LH fer yfir skýrslu formanns. Skýrsla formanns Leikfélags Hafnarfjarðar