Leikfélag Hafnarfjarðar blæs til stuttverkahátíðar í tilefni þess að sýning félagsins Ubbi kóngur – skrípaleikur í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur var valin til þátttöku á alþjóðlegri leiklistarhátí
Ekkert að Óttast sýnt í Þjóðleikhúsinu
Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjöðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði í tengslum við að
Vel heppnuð frumsýning á Ekkert að óttast
Nú í kvöld var frumsýnt nýtt Íslenskt leikrit hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar sem ber nafnið Ekkert að óttast. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til þar sem uppselt var á sýninguna og skemmtu áhorfendur sér hið besta og var miki
„ Þetta verður ekki Óttalaust partý.“
– Nýtt leikrit frumsýnt hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir nýjan íslenskan gleðiharmleik, Ekkert að Óttast, sem saminn er af meðlimum höfundasmiðju leikfélagsins, laugardaginn 19.mars kl. 20.00 í
Vel heppnuð Hrekkjavökusýning
Nú í kvöld fór fram í tíunda skiptið hið vikulega hjá LH og er óhætt að segja að vel hafi tekist til. Að sjálfsögðu var Hrekkjavakan þema kvöldsins þar sem sýningardagurinn var sjálf Allraheilagsmessa. Verk kvöldsins voru sjö