Leiklistarnámskeið í sumar  fyrir börn 7 – 9 ára

Markmiðið er  að efla jákvæðni og styrkja sjálfsmynd ,skapandi hugsun og frumkvæði hjá nemendum.

Farið verður í jákvæðni æfingar og unnið með að efla fumkvæð og þor í framkomu .Unnið verður með allskyns spunaæfingar og leiki .  Einnig verður farið í aðra grunnþætti  leiklistarinnar eins og rödd, textavinnu og líkamsbeitingu, Námskeiði lýkur með opnum tíma fyrir fjölskyldu og vini þar sem afrakstur námskeiðsins verður sýndur. Með námskeiðinu fylgir frír aðgangur að Víkingahátíðinni í Hafnarfirði dagana 15-17 júní.

Námskeiðin  eru  í tvær vikur hvort fyrir sig  og hefst  fyrra námskeiðið  15. júní  og lýkur  27.júní og seinna námskeiðið  29. júní  og lýkur  11.júlí

Hámarksfjöldi barna á namskeiði er 15 og kennsla fer fram fyrir hádegi frá kl 9.00 til 12.00.

Innifalið í námskeiðsgjaldi er miði  á Víkingahátíðina 15-17 júní

Pantanir á námskeið er í síma 565 5900 og á namskeid@gaflaraleikhusid.is

Verð kr 27.000.   20% systkinaafsláttur

 

Leiklistarnámskeið í sumar fyrir börn 10 – 12 ára

Markmiðið er  að efla jákvæðni og styrkja sjálfsmynd ,skapandi hugsun og frumkvæði hjá nemendum.

Farið verður í jákvæðni æfingar og unnið með að efla fumkvæð og þor í framkomu .Unnið verður með allskyns spunaæfingar og leiki .  Einnig verður farið í aðra grunnþætti  leiklistarinnar eins og rödd, textavinnu og líkamsbeitingu, Námskeiði lýkur með opnum tíma fyrir fjölskyldu og vini þar sem afrakstur námskeiðsins verður sýndur. Með námskeiðinu fylgir frír aðgangur að Víkingahátíðinni í Hafnarfirði dagana 15-17 júní.

Námskeiðin  eru  í tvær vikur hvort fyrir sig  og hefst  fyrra námskeiðið  15. júní  og lýkur  27.júní og seinna námskeiðið  29. júní  og lýkur  11.júlí

Hámarksfjöldi barna á námskeiði er 15 og kennsla fer fram eftir hádegi frá 13.00 til 16.00

Innifalið í námskeiðsgjaldi er miði  á Víkingahátíðina 15-17 júní

Pantanir á námskeið er í síma 565 5900 og á namskeid@gaflaraleikhusid.is

Verð kr 27.000.  20% systkinaafsláttur

Comments are closed.

Pin It on Pinterest

Share This