Hið Hrekkjavikulega

Posted by Arndís - in Fors, Sýningar - No Comments

Leikfélag Hafnarfjarðar býður nú í tíunda skipti upp á leikhúsveislu undir merkjum Hins vikulega. Að þessu sinni er þemað Hrekkjavaka, enda fer sýningin fram á sjálfu Hrekkjavökukvöldinu, 31. október. Hið vikulega er stuttverkadag

Hið vikulega – Bannað Börnum

Posted by Arndís - in Fors, Sýningar - No Comments

Nú á laugardaginn 29. ágúst er fram seinni hluti Hins vikulega. Viðtökurnar í síðustu viku voru frábærar og viljum við þakka öllum þeim sem komu kærlega fyrir komuna. Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá ykkur sem flest aftur

Hið vikulega – Bannað börnum

Posted by Arndís - in Fors, Sýningar - No Comments

Í kvöld sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar Hið vikulega. Stuttverkadagskrá þar sem höfundar fengu viku til að skrifa og leikarar og leikstjórar hafa viku til að æfa og setja upp. Í þetta skiptið er sýningin bönnuð börnum innan 16 ára.

Pin It on Pinterest